04/03/2025

Vilt þú vinna með okkur í sumar?

Vilt þú vinna með okkur í sumar?

Viltu njóta sumarsins úti og í skemmtilegum félagsskap?

Við leitum eftir stundvísum, glaðlyndum og samviskusömum einstaklingum sem eru ábyrgðarfullir og búa yfir ríkri þjónustulund ásamt hæfni í mannlegum samskiptum.

Auglýst er eftir fólki til starfa í golfvöruverslun/þjónustuveri og á veitingastað Keilis. Eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Kostur er ef umsækjendur hafa einhverja þekkingu á golfíþróttinni þó ekki sé gerð krafa um það.

Vilt þú slást í för með okkur?

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 21/12/2024
    Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin
  • 05/12/2024
    Árangur, sátt og samstaða – Takk fyrir aðalfundinn
  • 14/09/2024
    Tómas fór holu í höggi í fyrsta háskólamótinu