06/08/2022

Úrslit úr Opna Kvennamóti Keilis

Úrslit úr Opna Kvennamóti Keilis

Rétt í þessu lauk síðasta holl leik í hinu glæsilega Opna Kvennnamóti Keilis 2022. Þáttakan var með besta móti og alls hófu 151 konur leik á Hvaleyrarvelli sem skartaði sínu fegursta í veðurblíðunni. Keppt var í tveimur forgjafarflokkum, 0-36 og 36,1-54. Veitt voru alls kyns verðlaun fyrir bestu skorin, nándarverlaun, lengsta teighögg og svo var einnig dregið úr skorkortum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Forgjafarflokkur 0-18

Punktakeppni

1.Sæti – Sara Margrét Hinriksdóttir – 46 punktar
2.Sæti – Anna Jódís Sigurbergsdóttir – 44 punktar
3.Sæti – Íris Dögg Steinsdóttir – 41 punktur(s9)

Höggleikur

1.Sæti – Anna Sólveig Snorradóttir – 68 högg

 

Forgjafarflokkur 18.1-54

Punktakeppni

1.Sæti – Guðbjörg Sigþórsdóttir – 48 punktar
2.Sæti – Jenný Olga Pétursdóttir – 45 punktar(s9)
3.Sæti – Anna Guðrún Stefánsdóttir – 45 punktar

Höggleikur

1.Sæti – Berglind Guðmundsdóttir – 83 högg

 

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna í þessu stórskemmtilega móti!

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ