11/06/2023

Úrslit úr Opna Fótbolti.net

Úrslit úr Opna Fótbolti.net

Opna Fótbolti.net mótinu lauk í gær. Leikið var tveggja manna texas scramble og var skorið mjög gott.

Alls tóku 86 lið þátt í mótinu og léku Hvaleyrarvöll á þessum príðisdegi.

Þeir feðgar Björgvin Sigurbergsson og Helgi Snær Björgvinsson voru hlutskarpastir í gær og léku á 59 höggum, vel gert!

Veitt eru verðlaun fyrir hin ýmsu sæti og biðjum við alla um að skoða úrslit og vinningaskrá hér.

Nándarverðlaun:

4. Hola: Ingvar Guðmundsson 172cm

6. Hola: Helgi Snær Björgvinsson 13cm

Næstur í 3 höggum á 7 holu: Máni Freyr/Vigfús Adolfsson

10. Hola: Atli Már Grétarsson 22cm

15. Hola: Gísli Rúnar Böðvarsson 60cm

Lengsta teighögg á 17. Holu: Svanberg Addi/Daníel Ísak

Síðasti séns til að sækja vinninga er föstudagurinn 16. júní.

Takk fyrir daginn í gær og þáttökuna!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ