Opna 66°Norður mótinu var að ljúka rétt í þessu. Mótið var haldið með glæsbrag og veðrið lék aldeilis við kylfinga á meðan á leik stóð. Við viljum þakka 66°Norður fyrir glæsilegt mót og veglega vinninga.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Besta skor karla: Tómas E Hjaltested – 69 högg
Besta skor kvenna: Anna Júlía Ólafsdóttir – 79 högg
1 sæti punktakeppni: Hilmar Þór Kárson – 47 punktar
2 sæti punktakeppni: Víðir Leifsson – 43 punktar (betri síðustu 3)
3 sæti punktakeppni: Kristín Elfa Axelsdóttir – 43 punktar
4 sæti punktakeppni: Kristján Einarsson – 41 punktur
5 sæti punktakeppni: Jón Ingi Jóhannesson – 40 punktar (betri síðustu 9)
6 sæti punktakeppni: Tryggvi Þór Einarsson – 40 punktar
7 sæti punktakeppni: Sigtryggur Ármann Karlsson – 39 punktar
8 sæti punktakeppni: Arnar Leó Kristinsson – 38 punktar
9 sæti punktakeppni: Jóna Júlía Henningsdóttir – 37 punktar (betri síðustu 9)
10 sæti punktakeppni: Agla Hreiðarsdóttir – 37 punktar
Nándarverðlaun:
4 hola: Elvar Már Kristinsson – 0,88 m
6 hola: Kristinn Sölvi – 1,81 m
10 hola: Einar Karl Jónsson – 0,3 m
15 hola: Tómas E Hjaltested – 2,22 m
Lengsta teighögg karla: Helgi Snær Björgvinsson
Lengsta teighögg kvenna: Marianna Ulriksen
Allir verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín á skrifstofu eða í golfbúðinni hjá okkur.
Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og vonum að allir nutu sín í veðurblíðunni á Hvaleyrarvelli.