17/07/2023

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í 9. skiptið í röð.

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í 9. skiptið í röð.

Íslandsmóti eldri kylfinga fór fram á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis um helgina.  Alls voru 113 kylfingar skráðir til leiks og var keppt í fjórum flokkum. Leiknar voru 54 holur á forgjafar á þremur dögum.

Þórdís Geirsdóttir er Íslandsmeistari í flokki 50 ára plús í NÍUNDA SKIPTIÐ í röð og geri aðrir betur. Þórdís lék hringina þrjá á 85-83 og 79 og sigraði með sjö högga mun.

Golfklúbburinn Keilir óskar Þórdísi innilega til hamingju með magnaðan árangur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ