05/12/2024

Skötuveisla á Þorláksmessu

Skötuveisla á Þorláksmessu

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23. desember.

Í ár mun hann Láki í Salthúsinu í Grindavík sjá um herlegheitin og kostar 5.500kr á manninn.

Allur ágóði af skötunni rennur til barna- og unglingastarfs Keilis.

Á boðstólum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur, grjónagrautur og heimagert rúgbrauð. Frítt kaffi og drykkir seldir á barnum.

Húsið opnar 11:15, vinsamlegast bókið tíma á netfanginu vikar@keilir.is.

Gleðileg jól

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti
  • 16/01/2025
    Stjórn Keilis samþykkir reglur vegna biðlista​