05/08/2024

Opna kvennamót Keilis 2024 – Skráning hefst á morgun

Opna kvennamót Keilis 2024 – Skráning hefst á morgun

Opna kvennamót Keilis verður haldið laugardaginn 17. ágúst n.k.

Veglegir vinningar verða veittir fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og einnig verða veitt verðlaun fyrir 1. sæti í höggleik.

Keppt er í tveimur forgjafarflokkum. 0-18 og 18.1-54.

Skráning hefst á morgun, þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 14:00

Smellið hér til að skoða mótið

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025
  • 21/04/2025
    Þrettán úr Keili kepptu í Portúgal
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ