06/10/2022

Lokun á holum 10, 11 og 12 á vinnutíma

Lokun á holum 10, 11 og 12 á vinnutíma

Frá og með mánudeginum 10. október munu holur 10, 11 og 12 vera lokaðar milli 8 – 16 á virkum dögum. Ástæða þess er framkvæmdarvinna sem þarf að ráðast í á þessum brautum og gefur þetta vallarstarfsmönnum næði til að gera það sem gera þarf. Leiknar verða holur 13 – 18 á Hvaleyrinni á meðan vinnutíma stendur. Utan þessa tíma verður opið inn á holurnar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi