21/07/2022

Keilir sigraði

Keilir sigraði

Íslandsmóti golfklúbba í 2. deild lauk í dag. Mótið fór fram á Öndverðarnesvelli 19.-21. júlí.

Alls tóku átta golfklúbbar þátt. Keilir sigraði Esju örugglega í úrslitum 4-1. Í þriðja sæti var Nesklúbburinn.

Keilir sigraði alla fimm leiki sína í mótinu og 21 af 25 viðureignum. Keilir leikur í 1. deild að ári.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ