14/08/2024

Keilir Íslandsmeistarar í flokki 65 plús

Keilir Íslandsmeistarar í flokki 65 plús

Keilir karlar í liði 65 ára og eldri urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þeir unnu GKG í úrslitaleik 3,5 – 1,5.

Leikið var á Öndverðarnesinu og tóku átta lið þátt.

Lið Keilis var þannig skipað:  Tryggvi Þór Tryggvason, Sigurður Aðalsteinsson, Kristján V. Kristjánsson, Kristinn Þórir Kristjánsson, Jóhannes Pálmi Hinriksson, Páll Ingólfsson og Hafþór Kristjánsson sem var spilandi liðsstjóri.

Keilir konur léku á Vogum í Vatnsleysuströnd og enduðu í 6. sæti.

Liðið var þannig skipað: Kristjana Aradóttir, Ingveldur Ingvarsdóttir, Christel Johansen, Sólveig Björk Halldórsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir og Hjördís Ingvadóttir sem var liðstjóri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti