Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble. Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Trúbador mætir á svæðið og
kemur stuðinu í gang. Skráning er á golf.is. Þátttökugjald er kr. 9.000.- á lið (4.500 kr. pr. mann). Þátttaka í mótinu er ekki bundin einungis við Keilisfélaga, notið því tækifærið og bjóðið gestum með ykkur.

Innifalið: Grill að loknum leik
ásamt glasi af léttvíni.
Aldurstakmark er 18 ár.