Golfklúbburinn Keilir óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Starfsfólk klúbbsins vill þakka öllum félagsmönnum fyrir viðburðarríkt ár og megi næsta ár verða enn betra.
Við vekjum athygli á að Hraunkot verður opið með venjulegum hætti yfir hátíðirnar.