21/12/2024

Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin

Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin

Í tilefni þess að nú erum við komin með 10 hitara út í skýli ætlum við að blása til jólagolfmóts.

Mótið fer fram dagana 21. desember til 5. janúar.

Keppnisfyrirkomulagið er 18 holu punktakeppni á hinum rómaða PGA National velli í Florida

Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og einnig verða verðlaun fyrir næstur holu á 17. holu.

 

Verðlaun:

1. Sæti: 70.000kr gjafabréf hjá Icelandair

2. Sæti: 50.000kr gjafabréf hjá Icelandair

3. Sæti: 30.000kr gjafabréf hjá Icelandair

Næstur holu á 17. Holu: 30.000kr gjafabréf í golfherma Keilis

Smellið hér til að skoða myndband um mótið

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 05/12/2024
    Árangur, sátt og samstaða – Takk fyrir aðalfundinn
  • 14/09/2024
    Tómas fór holu í höggi í fyrsta háskólamótinu
  • 09/09/2024
    Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta
  • 05/08/2024
    Opna kvennamót Keilis 2024 – Skráning hefst á morgun