Dagana 25.-27. ágúst fór fram Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri. keppt var á þremur golfvöllum, Mýrinni hjá GKG, Sveinskotsvelli hjá Keili og á Landinu hjá GR.
Keppt var eftir Texas scramble fyrirkomulagi og sendi Keilir fjögur lið eða alls 24 kylfinga á mótið.
Keppt var í deildum og var skipt eftir forgjöf. Lið frá Keili enduðu í 2. sæti í hvítu deildinni og voru liðsmenn hárbreidd frá því að verða Íslandsmeitarar.
Í öðrum deildum urðu lið frá keili í fjórða sæti í bláu deildinni, í fjórða sæti í gulu deildinni og í þriðja sæti í rauðu deildinni.
Hér er hægt að skoða úrslit frá mótinu:
Hér er hægt að skoða liðaskipan frá Keili:
Hvíta deildin:
Arnar Freyr Jóhannsson |
Erik Valur Kjartansson |
Flosi Freyr Ingvarsson |
Halldór Jóhannsson |
Jón Ómar Sveinsson |
Aron Snær Kjartansson |
Gula deildin:
Jakob Daði Gunnlaugsson |
Ýmir Edvardsson |
Hilmir Ingvi Heimisson |
Bjarki Freyr Jónsson |
Birnir Hólm Bjarnason |
Þórður Bjarki Arnarsson |
Bláa deildin:
Ester Ýr Ásgeirsdóttir |
Hrefna Líf Steinsdóttir |
Brynja Maren Birgisdóttir |
Krista Sif Eyland Heimisdóttir |
Sólveig Arnardóttir |
Heiða María Jónsdóttir |
Rauða deildin:
Victor Nóel K.Heiðarsson |
Brimir Leó Bjarnason |
Sindri Freyr Eyþórsson |
Birkir Már Andrason |
Dagur Emil Gunnarsson |
Rúnar Freyr Gunnarsson |