02/11/2021

Hvaleyrarvöllur lokar

Hvaleyrarvöllur lokar

Eftir langt og gott tímabil þá er kominn tími til að gefa Hvaleyrarvelli hvíld það sem eftir lifir veturs. Vonandi verður hvíldin til góðs og völlurinn komi vel undan vetri næsta vor.

Sveinskotsvöllur verður opin eitthvað áfram inná sumarflatir og látum við tímann leiða í ljós hvenær verður sett inná vetrarflatir þar.

Vallarstarfsmenn vilja þakka félagsmönnum fyrir góða umgengni um vellina okkar og hlakka til næsta árs.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ