22/09/2023

Haustmót í íþróttastarfi Keilis

Haustmót í íþróttastarfi Keilis

Í vikunni fór fram haustmót íþróttastarfs Keilis hjá hópum 5 til 10. Leiknar voru níu holur á Sveinskotsvelli, punktakeppni með forgjöf.

Allir fengu teiggjöf og í lokin var grillað fyrir keppendur.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Hópur 5 / Bjarki Freyr Jónsson

Hópur 6 / Patrekur Harðarson, Aron Máni Björgvinsson, Vilberg Frosti Snædal

Hópur 7 / Sveinn Sölvi Bárðarson

Hópur 8 / Ester Ýr Ásgeirsdóttir

Hópur 9 / Máni Freyr Vigfússon

Hópur 10 / Jón Árni Kárason

Verðlaunahafa geta sótt verðlaunin sín í golfverslun Keilis.

 

Íþróttastarf eldri hópa (H5 og eldri) er farið í æfingafrí til 1. nóv. Yngri hópar íþróttastarf (H 1-4 og leikgolfskólinn) halda sínu starfi áfram.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla
  • 03/04/2025
    Vorkveðja frá Hrefnu og veitingasölunni
  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ