13/01/2025

Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis

Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis

Dregið hefur verið í happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis 2025.

Við viljum þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem gáfu vinninga í happdrættið en vinningaskránna og vinningsnúmerin er hægt að sjá hér að neðan.

Vinninga má vitja gegn framvísun miðans í Hraunkoti (Steinholt 5) á virkum dögum á milli 8-12 og 13-16.

Vinninga skal vitja fyrir 19. mars 2025. Eftir það verða vinningar gefnir til góðgerðamála.

Listi yfir vinningsnúmer er hér að neðan.

Takk fyrir stuðninginn!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ