Golfkennsla
Golfkennarar Keilis eru Bjarni Frostason, Björn Kristinn Björnsson, Gunnar Geir Gústafsson, Ísak Jasonarson og Karen Sævarsdóttir.
Allir golfkennarar Keilis eru með áratuga reynslu af golfkennslu og þjálfun fyrir kylfinga á öllum stigum.
Hjá þeim er bæði hægt að fá einkakennslu og hópkennslu.