Fréttir GK
Karl Ómar ráðinn íþróttastjóri Keilis
Karl Ómar Karlsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri Keilis frá og með 1. nóvember. Hann mun hafa yfirumsjón með allri þjálfun barna, unglinga, félagsmanna og afrekskylfinga Golfklúbbsins Keilis. Karl Ómar er menntaður PGA golfkennari en hann lauk HGTU golfkennaranámi frá Svíþjóð árið 2003. Hann hefur sótt ýmis námskeið á vegum norsku og sænsku golfkennarasamtakana ásamt því að koma að ýmsum verkefnum, þjálfun og kennslu og liðstjórn fyrir Golfsamband Íslands. Í vor gaf Karl Ómar og fræðslunefnd GSÍ út leiðarvísi fyrir golfklúbba. Leiðarvísirinn hefur þann tilgang að leggja grunninn að uppbyggingu á þjálfun og kennslu og skipulagi í barna- og unglingastarfi í golfklúbbum. Einnig er Karl Ómar í golfskólanefnd PGA sem er að fara af stað með nýtt golfkennaranám á Íslandi árið 2017. Karl Ómar eða Kalli og hann er kallaður hefur starfað sem grunnskólakennari og golfkennari frá árinu 1993. [...]
Gísli endar í 15. sæti í einstaklingskeppni
Gísli Sveinbergsson og liðsfélagar í Kent State golfliðinu enduðu í [...]
Hefur þú áhuga á að verða golfdómari?
Enn eitt golfsumarið hefur runnið sitt skeið á enda. Veðrið [...]
Axel með fullan keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni
Axel Bóasson tryggði sér í dag áframhaldandi keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni. [...]
Rúnar á enn einu frábæra skorinu
Rúnar lék með Minnesota skólanum á Alister Mackenzie Invitational mótinu [...]
Gunnhildur í háskólagolfinu
Gunnhildur Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Elon háskólaliðinu tóku þátt [...]
Guðrún Brá á besta skorinu
Guðrún Brá lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og [...]
Sigurlaug Rún í USA
Sigurlaug Rún Jónsdóttir og liðsfélagar í Drake háskólanum í urðu [...]
Gísli í sigurliði Kent State
Gísli og liðfélagar í Kent State golfliðinu enduðu í 1. [...]
Guðrún Brá og félagar í 2. sæti
Guðrún Brá og félagar hennar í Fresno State skólanum lentu [...]
Axel á Nordic golf mótaröðinni
Axel Bóasson atvinnukylfingur endaði í 54. sæti á móti í [...]
Úrslit Styrktarmót
Á lagardaginn var haldið seinna styrktarmótið vegna þáttöku í Evróppukeppni. [...]
Maggi sá fyrsti.
Magnús Hjörleifsson sem er að sjálfsögðu Keilismaður. Gerði sér lítið [...]
Arnar Logi stigameistari
Krakkarnir okkar eru búinn að vera leika keppnisgolf í allt [...]
Úrslit í Styrktarmóti vegna Evrópumóts klúbbliða
Síðastliðinn laugardag fór fram Styrktarmót vegna þátttöku Karlasveitar Keilis í [...]
Vel heppnuð Fyrirtækjakeppni
Laugardaginn 03. september var haldin Fyrirtækjakeppni Keilis og tókst einstaklega vel. [...]
Keilismenn að gera það gott erlendis
Um helgina lauk opna sænska meistaramótinu í golfi. Leikið var [...]
Axel sigurvegari
Axel Bóasson sigraði á Securitas mótinu í Grafarholti um helgina. [...]