Íslandsmót í höggleik 2015

2015-07-30T13:27:45+00:0030.07.2015|

Síðustu helgi lauk Íslandsmótinu í höggleik á Akranesi. Voru frábærar aðstæður á Leynisvellinum og fengu keppendur stórkostlegt veður alla fjóra keppnisdagana. Keilisfólkið spilaði frábært golf og eignuðumst við nýjan Íslandsmeistara. Signý Arnórsdóttir sigraði kvennaflokkinn og setti um leið mótsmet með lokaskori á einum yfir pari. Var gríðarleg mikil spenna hjá konunum  á lokaholunum því hún Valdís Þóra var aðeins [...]

Meistarar 2015

2015-07-13T14:27:35+00:0013.07.2015|

Þá er Meistaramóti Keilis 2015 lokið,  mikil spenna var í mörgum flokkum og blíða alla dagana. Í meistaraflokki voru þeir Benedikt og Sigurþór jafnir fram á síðustu holu en Benedikt náði að landa sigri á 284 höggum samtals. Tinna Jóhannsdóttir var með f0rystu frá fyrsta degi og endaði á 289 höggum samtals. Meistaramótinu lauk með glæsibrag,  verðlaunaafhending fyrir utan skálann á [...]

Veislan hafin

2015-07-05T11:13:44+00:0005.07.2015|

Það var yngsta kynslóðin sem hóf leik í Meistaramóti Keilis  nú í morgunsárið. Fyrsta holl var klukkan 06:30, þá má segja að viku golfveisla sé hafinn á Hvaleyrarvelli. Formaður Keilis opnaði mótið einsog vant er og óskaði keppendum góðs gengis. Lokað var fyrir skráningu í morgun á netinu, enn ef einhverjir hafa gleymt sér þá er [...]

Gísli á St.Andrews

2015-06-05T16:00:50+00:0005.06.2015|

Okkar maður Gísli Sveinbergsson er meðal keppandi á St.Andrews links trophy 2015 hann rástíma klukkan 13:50 í dag og 9:30 á morgun. Þetta mót er eitt af flottari mótum á Bretlandseyjum og verður það haldið á hinu fræga golfsvæði St.Andrews. Verða fyrstu tveir hringir í mótinu spilaðir á Jubilee vellinum. Eftir 36 holur munu aðeins 40 keppendur komast [...]

Go to Top