Úrslit úr Opna PING Öldungamótinu

2018-06-04T13:46:46+00:0004.06.2018|

Opna PING Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn sunnudag alls luku 159 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2019. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum og óskum við verðlaunahöfum til hamingju. Besta skor karla [...]

Hægt að prófa Cobra kylfur í dag í Hraunkoti

2018-06-02T09:35:21+00:0002.06.2018|

Laugardaginn 2. júní verður Golfskálinn í samstarfi við Cobra með demó dag í Hraunkoti. Golfskálinn er að fá í heimsókn sérfræðing, Joakim Carlsson, frá Cobra í Svíþjóð til að annast mælingar og kynningu á Cobra kylfum næstu helgi. Laugardagur 02.júní kl. 11:00 – 16:00 Hraunkort (GK) Sunnudagur 03.júní kl. 11:00 – 16:00 Básar (GR) Þeir sem [...]

Úrslitin úr Innanfélagsmótinu

2018-06-01T09:33:44+00:0001.06.2018|

Fyrsta og eina Innanfélagsmótið í ár fór fram hjá okkur í blíðu á síðasta miðvikudag. Erfiðlega hefur gengið að gera mótið upp á golf.is, en loksins er það komið. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu og óskum við verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Besta skor: Bjarni Sigþór Sigurðsson    69 högg Punktakeppni: sæti Gísli Vagn [...]

Innanfélagsmót og undakeppni í Bikarnum 2018

2018-05-28T15:12:39+00:0028.05.2018|

Næstkomandi miðvikudag ætlum við að halda Innanfélagsmót hér á Hvaleyrarvelli er þetta fyrsta og eina innanfélagsmótið sem verður haldið í sumar. Mótið mun einnig verða undankeppni í Bikarnum en 16 efstu í punktakeppninni leika síðan holukeppni í sumar um titilinn Bikarmeistari Keilis 2018. Í holukeppninni verður tekið 3/4 af mismuni grunnforgjafar til að ákveða mun á [...]

Go to Top