Úrslit úr fyrri hluta Meistaramóts Keilis 2018

2018-07-11T08:44:29+00:0010.07.2018|

Meistaramót Keilis 2018 hófst síðastliðinn sunnudag og hafa nú 11 flokkar lokið keppni. Allir flokkarnir léku 54 holur í misjöfnum veðurskilyrðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin á þeim flokkum sem hafa lokið keppni. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju. 4. flokkur karla 1.  Sævar Atli Veigsson 305 högg 2. Gústav Axel Gunnlaugsson 313 högg 3. Jörgen [...]

Meistaramót Keilis 2018 hafið

2018-07-08T10:46:28+00:0008.07.2018|

Það voru vaskir kylfingar sem hófu leik snemma í morgun í Meistaramóti Keilis 2018. Það var 4. flokkur karla sem hóf leik og kom það í hlut Rúnars Márs Bragasonar að slá fyrsta höggið í þetta skiptið. Formaður Keilis Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir kom og heilsaði uppá fyrsta ráshópinn og setti mótið. Alls eru um 270 kylfingar [...]

Fótbolti.net mótinu frestað til 8. september

2018-06-08T16:55:54+00:0008.06.2018|

Því miður neyðumst við til að fresta fótbolti.net mótinu sem halda átti á morgun til laugardagsins 8. september n.k. Veðurspá er mjög óhagstæð og fjöldi þátttakenda réttætir á engan hátt mótahald. Þeir sem skráðir voru þurfa því að skrá sig aftur ef áhugi er að vera með þann 8. september.

Hver leikur á móti hverjum……. Í Bikarnum

2018-06-04T14:31:58+00:0004.06.2018|

Undankeppnin í Bikarnum var haldin 30. maí síðastliðinn og var partur af Innanfélagsmóti, nú er búið að raða upp fyrstu leikjunum. Frestur til að ljúka fyrstu umferðinni er til 1. júlí og eru það 16 kylfingar sem komust áfram. Til að komast í samband við mótherja sinn er bent á ja.is eða hafa samband við skrifstofu [...]

Go to Top