Keppnissveitir Keilis í Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri.

2018-07-25T17:55:15+00:0025.07.2018|

Liðstjórar hafa valið lið Keilis hjá eldri kylfingum 50 ára og eldri. Íslandsmót golfklúbba fer fram á Akureyri hjá konunum og í Grindavík hjá körlunum dagana 17. til 19. ágúst. Lið karla eru skipuð eftirtöldum kylfingum: Gunnar Þór Halldórsson, Frans Páll Sigurðsson, Ásgeir Guðbjartsson, Kristján V Kristjánsson, Jón Erling Ragnarsson, Páll Arnar Erlingsson, Guðbjörn Ólafsson, Ívar [...]

LPGA kylfingar í heimsókn

2018-07-17T08:32:15+00:0017.07.2018|

Þann 18. júlí kl. 13:00 fer fram spennandi viðburður á Hvaleyrarvelli Fjórir kylfingar af LPGA mótaröðinni, auk Ólafíu Þórunnar sjálfrar, mæta til leiks á góðgerðarmóti. Þær eru: Alexandra Jane Newell Allison Emrey Cheyenne Woods Madeleine Sheils Auk þeirra munu íslenskir afrekskylfingar taka þátt í mótinu. Sjá nánar í auglýsingu

Nýtt GLFR app fyrir golfvelli Keilis

2018-07-13T07:48:54+00:0013.07.2018|

Nú á dögunum hefur golfklúbburinn Keilir ásamt 7 öðrum golfklúbbum á Íslandi verið að þróa nýtt app til að halda utan um fjarlægðir, tölfræði og  skor. Í appinu er mjög ítarlegur vallarvísir sem styðst við GPS mælinguna í símanum þínum. Stærsti kosturinn við appið er, að hægt er að skila skorkortinu beint inná golf.is í gegnum [...]

Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll…

2018-07-12T07:53:07+00:0012.07.2018|

Golfklúbburinn  Keilir  hefur  ákveðið  að  afnema  hámarksforgjöf  kylfinga  sem  leika Hvaleyrarvöll.  Völlurinn  verður  þannig  öllum  opinn, en  aðgengi  var  áður  takmarkað  við  34,4 í  forgjöf.  Með  þessu  vill  klúbburinn  mæta  síbreytilegum  þörfum  kylfinga  og  höfða  betur  til  hjóna,  para  og  fjölskyldna,  sem  vilja  njóta  leiksins  oftar  saman. Forgjafartakmörkunin  hefur reynst  erfið  í  framkvæmd  í  móttöku  erlendra  gesta  og  fyrirtækjamótum,  sem  mismunar  öðrum  kylfingum,  þ.á.m . félögum í [...]

Go to Top