Tilraun með breytt fyrirkomulag rástímaskráningar.

2024-08-01T12:46:51+00:0001.08.2024|

Kæru félagar í Keili. Eins og flest ykkar hafa tekið eftir eykst ásókn í golf á okkar völlum stöðugt og flestir ef ekki allir dagar fullbókaðir. Félögum hefur ekki fjölgað en fleiri eru virkir í skráningum og eftirspurn hefur aukist til muna. Veðrið þetta sumarið hefur ekki verið kylfingum hliðhollt og mikið um afbókanir á síðustu [...]

Vallarmet á fyrsta degi Unglingamóts Keilis

2024-07-30T19:44:16+00:0030.07.2024|

Það voru 76 galvaskir kylfingar sem hófu leik klukkan 07:30 í morgun, verkefnið 36 holur á fyrsta keppnisdegi í Unglingamóti Keilis sem er partur að unglingamótaröð GSÍ. 47 kylfingar í piltaflokki og 29 kylfingar í stúlknaflokki. Það voru tvö vallarmet sett strax á fyrsta degi. Af teigum 47 setti Auður Bergrún Snorradóttir glæsilegt vallarmet er hún [...]

Úrslit úr 66°Norður mótinu

2024-07-28T10:44:03+00:0028.07.2024|

Það voru 177 keppendur sem léku Hvaleyrarvöll við misjafnar veðuraðstæður á 66°Norður mótinu. Veitt eru verðlaun fyrir 10 efstu sætin í punktakeppni og besta skor í kvenna- og karlaflokki. Einnig voru verðlaun veitt fyrir næstur holu á öllum par 3 holum vallarins. Besta skor kvenna var Ásdís Valtýsdóttir á 73 höggum. Besta skor karla var Helgi [...]

Kvenna og Karlalið Keilis leika til úrslita

2024-07-27T08:01:59+00:0027.07.2024|

Það hefur aldeilis gengið vel hjá keppnisliðum Keilis í kvenna- og karlaflokki í Íslandsmóti Golfklúbba. Bæði lið eru kominn í úrslitaleikina í mótinu. Stelpurnar leika til úrslita við Golfklúbb Mosfellsbæjar eftir að hafa unnið Golfklúbb Reykjavíkur í undanúrslitum. Karlaliðið leikur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eftir að hafa lagt einnig Golfklúbb Reykjavíkur í undanúrslitum. Karlarnir leika [...]

Go to Top