Úrslit úr Opna Ping Öldungamótinu

2019-06-03T10:03:13+00:0003.06.2019|

Opna ping Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni í gær sunnudag. Alls luku 178 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2020. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju. Besta skor í [...]

Golfleikjaskóli Keilis sumarið 2019

2019-06-03T10:01:01+00:0003.06.2019|

Golfleikjaskólinn er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5 – 8 ára og 9 – 12 ára. Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli kennsla er gjarnan í [...]

Höldur -Bílaleiga Akureyrar afhendir golfbíla

2019-05-31T14:21:40+00:0031.05.2019|

Höldur -Bílaleiga Akureyrar afhenti golfbíla til Keilis nú á dögunum. Höldur og Keilir hafa átt í farsælu samstarfi um árabil og hafa ákveðið að útvíkka það samstarf með nýjum samningi. Samningurinn nær utan um kaup Keilis á 6 nýjum golfbílum til útleigu á Hvaleyrarvelli meðal annars. Það var Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður Keilis sem tók á [...]

Fjölskylduhátið í Hraunkoti

2019-04-25T15:26:44+00:0025.04.2019|

Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður haldin fjölskylduhátið í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 27. apríl. Dagskráin stendur yfir frá 13-16. - Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri.    Kylfur á staðnum. - Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. - SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. - Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss. - Högglengsti kylfingur Hafnarfjarðar/Bjartra Daga klukkan [...]

Go to Top