Hulda og Tómas sigruðu

2024-08-11T19:06:02+00:0011.08.2024|

Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigruðu í Hvaleyrarbikarnum sem lauk í Hafnarfirði í dag. Mótið var lokamótið á stigamótaröð GSÍ 2024. Hulda Clara setti þar punktinn yfir i-ið á glæsilegu sumri hjá henni hér heima því hún varð einnig Íslandsmeistari í síðasta mánuði og sigurinn í Hvaleyrarbikarnum tryggði henni [...]

Baráttan harðnar í Hvaleyrarbikarnum

2024-08-10T18:15:07+00:0010.08.2024|

Baráttan um sigurinn í Hvalerarbikarnum í golfi harnaði verulega á öðrum keppnisdegi í dag í Hafnarfirði en mótið fer fram hjá Golfklúbbnum Keili. Framundan er mikil spenna á lokadeginum á morgun í báðum flokkum. Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar kann vel við sig á Hvaleyrinni og náði efsta sætinu í dag af Evu [...]

Hvaleyrarbikarinn í golfi – Úrslitin ráðast í Hafnarfirði

2024-08-08T18:56:21+00:0008.08.2024|

Úr því fæst skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Hefst keppni á morgun föstudag og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Hvaleyrarvöllur hefur lengi verið einn besti keppnisvöllur landsins og nú [...]

Þriðja hring aflýst í Unglingamóti Keilis

2024-08-01T13:42:27+00:0001.08.2024|

Því miður þá voru veðurguðirnir ekki að leika með okkur á lokaumferðinni í Unglingamóti Keilis þetta árið. Umferðinni var aflýst vegna óleikhæfs golfvallar og tveir hringir látnir gilda í mótinu. Úrslit urðu því þessi: Piltaflokkur Veigar Heiðarsson GA -7 137 högg Óliver Elí Björnsson GK -2 142 högg Markús Marelsson GK -1 143 högg Stúlknaflokkur Eva [...]

Go to Top