Skötuveisla Keilis 2019

2019-12-13T10:38:24+00:0013.12.2019|

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23.des. 2019 til styrktar æfingaferðar hjá börnum, ungmennum og afrekskylfingum Keilis. Boðið verður upp á hádegismat í tveimur hópum kl. 11:30 og kl. 12:45. Vinsamlegast takið fram við bókun hvora tímasetninguna óskað er eftir. Á borðstólnum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur og allt sem [...]

Aðalfundur Keilis fór fram í gær

2019-12-03T10:30:31+00:0003.12.2019|

Á Aðalfundi Keilis sem fram fór í gær var Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir endurkjörinn formaður Keilis. Einnig voru endurkjörin í stjórn þau Bjarni Þór Gunnlaugsson, Már Sveinbjörnsson og Daði Janusson. Fyrir í stjórn sitja Sveinn Sigurbergsson, Guðmundur Örn Óskarsson og Ellý Erlingsdóttir. Rekstur Golfklúbbsins Keilis gekk vel á árinu 2019. Veðrið lék við kylfinga þetta árið og [...]

Aðalfundur Keilis 2019

2019-12-02T19:38:13+00:0015.11.2019|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2019 verður haldinn mánudaginn 2. desember nk. í Golfskála Keilis Slóð á ársskýrslu Keilis 2019 má finna hér Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreytingar – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa [...]

Go to Top