Þorrablót Keilis 2020

2020-01-14T14:04:07+00:0014.01.2020|

Þorrablót Keilis verður haldið föstudaginn 24. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið verður opnað kl. 19:30 Að venju verður boðið upp á hákarlog ískalt brennivín í startið Borðhald hefst kl. 20:00 - Matseðill kvöldsins: Þorramatur Ingó Veðurguð og Karlakórinn Fóstbræður koma í heimsókn Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti Í [...]

Miklar viðhaldsframkvæmdir í gangi

2020-01-14T11:30:35+00:0014.01.2020|

Vetrarmánuðurnir eru notaðir í að dytta að ýmsum hlutum í starfsemi okkar. Nú þessa dagana vinna starfsmenn okkar að tveimur frekar stórum verkefnum. Annarsvegar er verið að taka allt eldhúsið í golfskálanum í gegn og setja varanlegt epoxy á veggi og gólf. Má segja að verið sé að yfirvara allt að 30 ár af viðbætum og [...]

Áramótapúttmót í Hraunkoti

2019-12-30T12:13:15+00:0030.12.2019|

Eins og síðustu ár blásum við til Púttkeppni og næstur holu í golfhermunum í Hraunkoti í tilefni lokadags ársins gamlársdags á milli kl. 10-14 Allir kylfingar velkomnir Þáttökugjald 1000 krónur, 500 krónur fyrir 18 ára og yngri Glæsileg verðlaun sem keyrð verða heim til sigurvegara og munu koma sér vel við flugeldasýninguna seinna um kvöldið

Go to Top