Sumarhugleiðingar formanns

2020-04-28T13:50:40+00:0028.04.2020|

Kæru félagsmenn Eftir frekar leiðinlega tíð og langan vetur virðist loksins vera að birta til og sumarið ætlar að taka vel á móti okkur. Síðustu mánuður hafa verið frekar óhefðbundnir vegna Covid-19 veirunnar sem hefur náð að raska á einn eða annan hátt lífi okkar allra.   Reynt var eftir fremsta megni að halda út allri þjónustu [...]

Iðkunn golfíþróttarinnar á tímum samkomubanns

2020-04-12T09:31:24+00:0012.04.2020|

Nú í gær gaf Heilbrigðisráðuneytið út leiðbeinandi viðmið vegna iðkunnar á golfi. Það er okkur mjög mikilvægt að fara eftir þessum leiðbeiningum. Í nýju viðmiðunum þá sjáum við ekki að hægt sé að leyfa notkun á útisvæði Hraunkots og þar af leiðandi lokar útisvæði Hraunkots frá og með deginum í dag páskadag. Áfram verður hægt að leiga [...]

Golfvellir og golfskáli Keilis lokun yfir páskana

2020-04-08T16:11:08+00:0008.04.2020|

Golfiðkun á tímum COVID-19 Með hækkandi sól og hlýnandi veðri er eðlilegt að kylfingar fari að leiða hugann að opnun golfvalla. Af þeim sökum hafa borist fjölmargar fyrirspurnir frá kylfingum til Keilis. Golfiðkun er holl og góð hreyfing og vel er hægt að uppfylla þau skilyrði í golfi sem samkomubann setur. Þríeykið okkar frábæra hefur hinsvegar [...]

Hert samkomubann, Hraunkot áfram opið

2020-03-24T06:37:58+00:0023.03.2020|

Nú á miðnætti taka nýjar reglur gildi um samkomubann um fjölda aðila í rými. Með þessum reglum á fjöldi ekki fara yfir TUTTUGU AÐILA (20)  á neinum af þeim svæðum sem við ætlum að reyna að hafa opin. Í tilefni þess höfum við reynt að stílfæra þær reglur sem gilda um aðstöðu okkar á svæði Golfklúbbsins [...]

Go to Top