Fyrsta keppnisdegi aflýst

2020-07-17T11:29:51+00:0017.07.2020|

Mótsstjórn Hvaleyrarbikarsins hjá Golfklúbbnum Keili hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrsta keppnisdegi mótsins vegna veðurs. Ef veður leyfir verður keppt á morgun, laugardag, og á sunnudag en mótið er stigamót á mótaröð GSÍ. Til stóð að leiknar yrðu 54 holur og er mótinu því breytt í 36 holu mót í staðinn. Fyrsti keppnisdagur átti að [...]

Keppt um bikar sem farið hefur víða

2020-07-16T12:21:29+00:0016.07.2020|

Níutíu og fjórir kylfingar eru skráðir til leiks í Hvaleyrarbikarnum í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun, föstudag, en skráningu lauk á hádegi í gær. Mótið er stigamót og er það fjórða í röðinni á stigamótaröð GSÍ. Leiknar eru 54 holur í mótinu á þremur dögum eða 18 holur á dag og lýkur [...]

Góð vika á enda komin

2020-07-12T11:22:58+00:0012.07.2020|

Meistaramóti Keilis lauk í gær. Það var Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá sem sigruðu í Meistaraflokki karla og kvenna. Axel Bóasson og Rúnar háðu mikið einvígi um sigurinn sem fer í sögubækurnar og lauk á 18. flöt fyrir framan fjölda áhorfenda. Rúnar lék hringina fjóra á 273 höggum og Guðrún Brá lék á 287 höggum. Til [...]

Go to Top