Frábær árangur Keilisfólks á árinu 2020

2020-12-18T11:00:42+00:0030.12.2020|

Kylfingar frá Keili unnu til sjö íslandsmeistaratitla og fjóra stigameistaratitla í sumar. Íþróttalegur árangur Keilis hefur verið frábær undanfarin ár og var ekkert lát á titlum á árinu 2020. 1) Guðrún Brá Björgvinsdóttir Íslandsmeistari í höggleik kvenna árið 2020. Þriðja árið í röð sem hún vinnur Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki. Guðrún Brá er einnig stigameistari kvenna í [...]

Leiknir hringir á árinu 2020

2020-12-18T10:07:46+00:0027.12.2020|

Samkvæmt rástímaskráningu voru leiknir 40,246 hringir á síðasta sumri á Hvaleyrarvelli. Á árinu 2019 voru leiknir 31.645. Það er mikil fjölgun í leiknum hringjum á þessu ári eða um 27%, Á Sveinskotsvelli var fjölgunin enn meiri eða í kringum 83%. Covid í sumar spilar þar stór rullu sem gerði það að verkum að golfþyrstir kylfingar gátu [...]

Litið til baka á framkvæmdir á árinu 2020

2020-12-18T10:57:17+00:0025.12.2020|

Unnið var í þremur nýjum brautum á árinu og voru nýframkvæmdir fyrirferðarmeiri en nokkru sinni fyrr. Þó svo mesta vinnan við nýja 16. braut hafi farið fram sumarið 2019 var enn margt ógert ef opna átti brautina í ár. Að auki glompuhleðslum voru margir hlutir sem hlúa þurfti að. Fyrstu tvo mánuði sumarsins fór mikill tími [...]

Viðhald golfvallanna 2020 (tekið úr skýrslu vallarstjóra)

2020-12-18T10:08:55+00:0024.12.2020|

Viðhald valla var með svipuðu móti og síðustu ár. Vegna kalskemmda í flötum 2-5 á fyrri 9 holum Hvaleyrarvallar þurftum við þó að auka inngripin þar, sérstaklega á flötum 2, 4, 5 og aftari hluta 3. Þrátt fyrir tíðar yfirsáningar, áburðargjafir og beinar viðgerðir reyndist erfitt að ná 2. flötinni til baka og fylla í skemmdu [...]

Go to Top