Hertar sóttvarnarráðstafanir taka gildi 25.03.2021

2021-03-24T17:50:49+00:0024.03.2021|

Viðbragðshópur GSÍ fundaði síðdegis í dag, 24. mars, eftir að ríkisstjórnin kynnti ný og strangari sóttvarnatilmæli vegna Covid-19 sem taka gildi 25. mars 2021 og gilda í 3 vikur. Í nýju reglunum eru almennar fjöldatakmarkanir miðaðar við 10 manns og ná reglurnar til allra sem fæddir eru 2015 eða fyrr. Íþróttir inni og úti, jafnt barna [...]

Sérreglur vegna golfleiks á Sveinskotsvelli í vetur

2021-03-08T10:12:09+00:0008.03.2021|

Þar sem við erum kominn inní veturinn og gras hætt að vaxa þá ætlum við að hafa ófrávíkjanlegar sérreglur þangað til vellirnir opna: Golfbílar og þríhjól eru bönnuð. Mottuskylda er á brautum og á par 3 holum. Þ.a.s kylfingar verða að nota sértilgerðar mottur undir boltann til að slá af á brautum og af teig eða færa boltann útí röff. Mottur [...]

Formaður rifjar upp 2020

2020-12-18T11:07:03+00:0002.01.2021|

Fordæmalaust er líklega eitt mest notaða orð ársins og er það á margan hátt lýsandi fyrir starfsemi Keilis á árinu. Árið fór vel af stað, mikil ásókn í æfingasvæðið sem jókst samfara hertum takmörkunum en það var allt reynt til þess að halda úti starfsemi innan þessa ramma sem íþróttafélög fengu.  Um páskana urðum við svo [...]

Flott kvennastarf í Keili

2020-12-18T11:02:52+00:0031.12.2020|

Við byrjuðum að pútta 22. janúar 2020 og púttað var í 8 skipti, mæting var ágætt. Vinningshafar í púttinu voru: 1. sæti Þórdís Geirsdóttir 120 pútt 2. sæti Valgerður Bjarnadóttir 124 pútt, 3. sæti Anna Snædís 125 pútt. Vinningar voru frá Golf Company. Síðan byrjaði stuðið Covid…vorfagnaður átti að vera 27.mars reynt aftur í maí en [...]

Go to Top