Hreinsunarmótið fer fram 9. maí n.k

2021-04-30T15:01:11+00:0030.04.2021|

Þá er starfsemin hjá okkur að fara á fullt. Til stendur að hafa Hreinsunarmótið 9. maí n.k, tilhögun á Hreinsunardeginum og skráning verður nánar auglýst eftir helgi. Stendur til að bjóða félagsmönnum að nýta síðustu dagana í næstu viku til að taka til hendinni þegar þeim hentar í afmörkuðum verkefnum og öðlast þannig þátttökurétt í Hreinsunarmótinu sem fer [...]

Golfleikjaskóli Keilis fyrir 5 til 10 ára stelpur og stráka

2021-04-30T14:12:37+00:0030.04.2021|

Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli kennsla er gjarnan í formi þrauta og golfleikja áhersla er á að kynna helstu golfsiði og golfreglur fyrir krökkunum  Fyrstu námskeið hefjast [...]

Brynja opnar veitingasöluna, brunch um helgina

2021-04-28T10:34:32+00:0028.04.2021|

Þá er kominn sá tími að Brynja er að opna veitingasöluna, til að byrja með verður opið eftir veðri og almennum áhuga þangað til vellirnir opna formlega 9. maí n.k. Um næstu helgi ætlar Brynja að vera með sérstakann brunch matseðil og hvetjum við félagsmenn að kíkja við og taka stöðuna. Unnið hefur verið að umbótum [...]

Mótaskráin komin á netið og áhugaverðar breytingar í sumar

2021-04-23T13:12:29+00:0023.04.2021|

Þá er mótaskráin kominn á netið og geta félagsmenn kynnt sér hvað verður á boðstólnum í sumar, við vekjum athygli á því að kvennamótaröðin og fleiri mót munu ekki hafa frátekna rástíma á þeim dögum sem þau mót eru auglýst. Geta því allir félagsmenn skráð sig á rástíma á þeim dögum sem þau eru auglýst á. [...]

Go to Top