Fjarðarbikarinn 2021

2021-05-17T14:39:39+00:0017.05.2021|

Glæsilegasta innanfélagsmót ársins, fer fram 26. maí n.k og er skráning er hafin á golf.is Nú á dögunum skrifuðu golfklúbburinn Keilir, Fjörður Verslunarmiðstöðin og Rif Restaurant undir samstarfssamning um að vera aðalstyrktaraðili á Fjarðarbikarnum sem á sér langa sögu í mótahaldi Keilis (áður Bikarkeppni Keilis). Í mótinu er leikin undankeppni og síðan holukeppni. Sjá nánar á [...]

Við ætlum í átak í næstu viku

2021-05-15T10:08:01+00:0015.05.2021|

Á mánudaginn munum við fara í sérstakt átak í staðfestingu á rástímum, eftirlitsmenn golfvallarins munu vera staðsettir í ræsiskúrnum og kanna hvern ráshóp hvort rástími sé staðfestur og einnig hvort réttir kylfingar séu að mæta í ráshópana. Við hvetjum félagsmenn að fara vel yfir þessa örfáu punkta sem við erum að biðja félagsmenn að fara eftir, [...]

Námskeið fyrir nýja félaga Keilis

2021-05-06T22:01:23+00:0006.05.2021|

Nýr félagi í Golfklúbbnum Keilir, vertu velkomin/n í golf. Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti öllum nýjum félögum og sjá til þess að þeim standi til boða nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Hægt er að skrá sig hér   Einnig er hægt að kynna sér golfíþróttina þó svo þú sért ekki [...]

Skráning fyrir vinnudag Keilis 2021

2021-05-05T13:50:40+00:0005.05.2021|

Áætlað er að byrja Hreinsunardaginn klukkan 10:00 og vinna til 13:00 n.k laugardag, að loknu hreinsunarstarfi verður boðið uppá gúllassúpu í golfskálanum. Mótið fyrir þá sem taka þátt í Hreinsunardeginum verður síðan haldið á sunnudagsmorgun og ræst út frá klukkan 10:00. Þátttakendur geta skráð sig í golfversluninni í mótið eftir hreinsunina og fengið rástíma á sunnudeginum. [...]

Go to Top