Komið að tímamótum eftir langt og farsælt samstarf

2021-11-11T10:24:43+00:0011.11.2021|

Nú er komið að því að Brynja okkar Þórhallsdóttir ætlar að söðla um og láta staðar numið í veitingarekstri hjá Golfklúbbnum Keili. Brynja hefur haft veg og vanda af veitingarekstri hjá okkur í Keili í rúma tvo áratugi eða í tuttugu og eitt ár. Þegar Brynja hófst handa var veitingarekstur í golfskálum hérlendis ekki upp á marga [...]

Hvaleyrarvöllur lokar

2021-11-02T12:21:58+00:0002.11.2021|

Eftir langt og gott tímabil þá er kominn tími til að gefa Hvaleyrarvelli hvíld það sem eftir lifir veturs. Vonandi verður hvíldin til góðs og völlurinn komi vel undan vetri næsta vor. Sveinskotsvöllur verður opin eitthvað áfram inná sumarflatir og látum við tímann leiða í ljós hvenær verður sett inná vetrarflatir þar. Vallarstarfsmenn vilja þakka félagsmönnum fyrir [...]

Úrslit í Fjarðarbikarnum

2021-09-15T09:34:05+00:0015.09.2021|

Úrslitaviðureign Fjarðarbikarsins lauk nú á dögunum og er ekki annað hægt að segja að spennan hafi verið mikil. Voru það þeir Helgi Snær Björgvinsson og Ívar Örn Arnarsson sem mættust í lokaviðureigninni. Þeir höfðu báðir unnið sínar undanúrslitaviðureignir nokkrum dögum áður. Strákarnir áttu rástíma klukkan 16:00 og rúmum 4 tímum og 18 holum síðar var allt [...]

Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2021

2021-09-13T14:04:55+00:0013.09.2021|

Takk fyrir stuðninginn og þátttökuna í Fyrirtækjakeppni Keilis 2021 Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn laugardag, 11. september. Alls voru 62 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Keilir þakkar fyrirtækjum jafnt sem kylfingum enn og aftur fyrir þátttökuna. Sú sérkennilega staða kom upp að [...]

Go to Top