Margar hendur vinna létt verk!

2022-05-03T09:17:12+00:0003.05.2022|

Hreinsunardagurinn laugardaginn 7. maí n.k kl. 09:00 Okkur vantar aðstoð við að gera svæðið sem flottast og fínast fyrir sumarið. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þátttökurétt í móti sem haldið verður sunnudaginn 8. maí klukkan 09:00. Athugið! Mótið verður einungis fyrir þá kylfinga sem taka þátt í Hreinsunardeginum. Boðið verður upp á matarmikla gúllassúpu eftir vinnuna [...]

Opnanir á næstu dögum

2022-04-28T10:22:52+00:0028.04.2022|

Þá er spenningurinn fyrir opnun komin í hámark og eftir ítarlega skoðun eru starfsmenn og stjórn kominn að niðurstöðu um opnun Hvaleyrarvallar þetta árið. Völlurinn verður opnaður fyrir rástímapantanir mánudaginn 9. maí. Hin árlegi Hreinsunardagur mun fara fram laugardaginn 7. maí kl 09:00 og mót leikið á sunnudeginum 8. maí með rástímum frá klukkan 09:00. Þeir [...]

Golfnámskeið fyrir nýja félaga í Golfklúbbnum Keili

2022-04-23T13:48:53+00:0021.04.2022|

Golfklúbburinn Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti nýjum félögum sem eru að byrja í golfi. Þau sem að gerast félagar í Keili stendur til boða að nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Hægt er að sjá hvar og hvenær og skrá sig á námskeiðin hér

Atvinnukylfingar Keilis

2022-04-08T11:33:46+00:0008.04.2022|

Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson og Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.   Í vikunni skrifuðu atvinnumenn Keilis undir samkomulag við Golfklúbbinn Keili. Þau eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem hefur full réttindi á Evrópumótaröð kvenna í golfi, Gísli Sveinbergsson og Axel Bóasson sem báðir eiga keppnisrétt á norrænu mótaröðinni. Samkomulagið [...]

Go to Top