Þá er komið að stærsta móti sumarsins Meistaramót Keilis 2022.

2022-06-22T09:35:19+00:0022.06.2022|

Eftir talsverðar breytingar á mótahaldinu í fyrra sem fengu mjög góðar undirtektir í viðhorfskönnun Keilis þá höfum við ákveðið að halda ótrauð áfram með sama leikfyirkomulag á mótinu. Það verður aftur niðurskurður eftir þrjá hringi í völdum flokkum og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki í gegnum niðurskurðinn, nema að kylfingar séu 10 höggum [...]

Úrslit Opna Stjörnugrís

2022-06-18T18:54:33+00:0018.06.2022|

Það voru krefjandi aðstæður sem tóku á móti 124 keppendum á Opna Stjörnugrísmótinu sem haldið var á Hvaleyrarvelli í dag. Vindurinn færðist hratt yfir og ekki auðvelt að skora völlinn við þessar aðstæður. Það virðist samt sem áður að krefjandi aðstæður henti sumum betur enn öðrum og var árangur nokkra kylfinganna til fyrirmyndar. Fór þar fremst [...]

Undankeppni Fjarðarbikarsins lokið

2022-06-14T15:04:16+00:0014.06.2022|

Undankeppni Fjarðarbikarsins lauk í gær. Breyting var á fyrirkomulagi í ár þar sem félagsmenn gátu tekið þátt þegar þeim hentaði dagana 6-13 júní. Um 80 manns tóku þátt og má segja að kylfingar þurftu sitt besta golf til að komast áfram í útsláttarkeppnina. Veitt eru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í punktakeppninni Haft verður samband við [...]

Go to Top