Aðalfundur Keilis 2022

2022-11-24T13:06:43+00:0024.11.2022|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2022 verður haldinn þriðjudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreyting (sjá neðar í frétt) – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir [...]

Kveðja frá Golfklúbbnum Keili

2022-11-03T10:31:21+00:0003.11.2022|

Við Keilisfélagar minnumst Guðmundar Friðriks fyrst og fremst af hlýhug og virðingu en einnig með miklu þakklæti fyrir það óeigingjarna starf sem hann vann fyrir Keili. Hann var farsæll formaður Keilis á uppgangstímum golfklúbbsins á árunum 1998 til 2003 en á þeim tíma var svo sannarlega í mörg horn að líta, sinnti hann einnig margvíslegum nefndarstörfum [...]

Lokun á holum 10, 11 og 12 á vinnutíma

2022-10-06T10:57:44+00:0006.10.2022|

Frá og með mánudeginum 10. október munu holur 10, 11 og 12 vera lokaðar milli 8 - 16 á virkum dögum. Ástæða þess er framkvæmdarvinna sem þarf að ráðast í á þessum brautum og gefur þetta vallarstarfsmönnum næði til að gera það sem gera þarf. Leiknar verða holur 13 - 18 á Hvaleyrinni á meðan vinnutíma [...]

Skert þjónusta í golfskálanum – Veitingasalan ennþá opin

2022-10-10T09:10:57+00:0004.10.2022|

Nú styttist heldur betur í annan enda golftímabilsins 2022. Óhjákvæmilega verðum við að minnka suma af þeirri þjónustu sem gestir og félagsmenn eru vanir. Golfverslunin verður áfram opin samhliða skrifstofunni milli 8:00 og 16:00 á virkum dögum, því er ennþá hægt að versla varning og leigja golfbíl. Veitingasalan er ennþá opin að vana frá 8:00 til [...]

Go to Top