Axel og Guðrún fá styrki frá Forskoti

2023-02-27T13:17:10+00:0027.02.2023|

Forskot, afrekssjóður, mun styðja við bakið á alls sex atvinnukylfingum á árinu 2023. Forskot hefur frá árinu 2012 úthlutað styrkjum til afrekskylfinga og er úthlutunin í ár sú 12. í röðinni. Að sjóðnum standa: Eimskip, Valitor, Íslandsbanki, Icelandair, Vörður tryggingar, Bláa Lónið og Golfsamband Íslands. Frá stofnun sjóðsins hefur markmiðið að gera styrkþegum auðveldara fyrir að [...]

Héraðsdómaranámskeið 2023

2023-02-15T10:16:10+00:0015.02.2023|

Dómaranefnd GSÍ stendur fyrir héraðsdómaranámskeiði í marsmánuði eins og hefur verið gert síðustu ár. Fyrirlestrar verða 14., 16., 20. og 22. mars 2023, kl. 19:30 – 22:00. Fyrirlestrar eru sendir út á netinu og einnig teknir upp þannig að það er hægt að horfa þá aftur eða eftir hentugleika. Námskeiðið er frítt fyrir meðlimi í golfklúbbum innan [...]

Þorrablót Keilis 2023

2023-01-11T15:38:13+00:0011.01.2023|

Eftir langa bið er loksins komið aftur að Þorrablóti Keilis. Blótið verður haldið 20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið opnar klukkan 19:30 og borðhald hefst 20:00 Að sjálfsögðu verður boðið upp á hákarl og íslenskt brennivín í startið Blótstjóri er enginn annar en Ingvar Viktorrson og svo koma Fóstbræður í heimsókn. Keilisfélagar eru hvattir [...]

Áramótapúttmót í Hraunkoti

2022-12-28T13:12:54+00:0028.12.2022|

Nú snýr áramótapúttmótið aftur í Hraunkot eftir nokkurra ára pásu. Allir kylfingar eru kvattir til að mæta og hafa gaman. Ásamt púttmótinu verður líka keppni í næstur holu í herminum. Kylfur eru á staðnum. Húsið er opið milli 10 - 14. Vinningar verða síðan keyrðir út til þeirra sem hreppa þá. Hlökkum til að sjá sem [...]

Go to Top