Golfveislan er hafin Meistaramót Keilis

2023-07-02T08:24:43+00:0002.07.2023|

Þá er fyrsti keppnisdagur runninn upp í mestu golfveislu ársins hér hjá okkur í golfklúbbnum Keili. Það var Svavar Þrastarson sem sló fyrsta höggið í mótinu í þetta skiptið enn hann keppir í 4. flokki karla og hóf fyrsti ráshópur leik stundvíslega klukkan 07:00 í morgun í blíðskaparveðri. Veðurspáin þessa vikuna er mjög góð og er [...]

Júnígolfmót yngri kylfinga

2023-06-28T20:22:31+00:0028.06.2023|

Mánudaginn 26. júní fór fram golfmót fyrir yngri kylfinga Keilis á Sveinskotsvelli. Mótið hófst á hádegi og léku kylfingarnir níu holur. Að mótinu loknu var keppendum boðið upp á pylsur og djús í Hraunkoti. Þáttaka í mótinu var góð og voru kylfingarnir ungu ánægðir með árangurinn. Sigurvegarar í mótinu voru þau Sólveig Arnarsdóttir í stelpuflokki og [...]

Úrslit úr Opna Stjörnugrís

2023-06-25T01:09:10+00:0025.06.2023|

Opna Stjörnugrís mótinu lauk í dag. Alls tóku 107 kylfingar þátt og léku Hvaleyrarvöll í ágætu veðri. Veitt eru verðlaun fyrir efstu 5 sætin í punktakeppninni ásamt besta skori í höggleik. Punktakeppni úrslit sæti - Sveinberg Gíslason 40 punktar (betri seinni 9) sæti - Ólafur Sigurðsson 40 punktar sæti - Elmar Freyr Jensen 39 punktar (betri [...]

Meistaramót 2023 – Upplýsingasíða

2023-06-20T10:12:10+00:0020.06.2023|

Nú styttist heldur betur í veisluna! Sjálft Meistaramótið. Skráning hefst á morgun, miðvikudaginn 21. júní klukkan 14:00. Smellið hér til að skoða mótið Fyrirkomulagið er með sama móti og fyrra, í völdum flokkum er niðurskurður eftir 3 hringi og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki áfram og leika á "úrslitadeginum" laugardaginn 8. júlí. Hér [...]

Go to Top