Hvaleyrarbikarinn hófst í morgun

2023-08-25T10:28:13+00:0025.08.2023|

Keppni um Hvaleyrarbikarinn í golfi hófst hjá Golfklúbbnum Keili á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í morgunsárið. Mótið er hið næstsíðasta á stigamótaröð GSÍ á þessu ári og eykst því spennan í keppninni um stigameistaratitlana. Kylfingarnir leika 54 holur í dag, á morgun og sunnudag eða 18 holur á dag. Hvaleyrarbikarinn er orðinn fastur liður í tilverunni hjá íslenskum [...]

Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta

2023-08-17T13:38:01+00:0017.08.2023|

Þar sem að dagarnir styttast nú óðum ætlum við að breyta skráningarfyrirkomulagi okkar á rástímum frá og með föstudeginum 1.september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Hægt verður að bóka sig á 9 holur og þá bæði á 1. og 10. teig Rástímaskráning mun líta þá [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2023

2023-08-16T10:46:10+00:0016.08.2023|

Fyrirtækjakeppni Keilis fer fram á Hvaleyrarvelli þann 9. September. Mótið á sér langa sögu sem ein helsta og stærsta fjáröflun klúbbsins. Leikinn er tveggja manna betri bolti fyrir hönd hvers fyrirtækis. Keilir útvegar kylfinga til að taka þátt fyrir fyrirtæki sem sjá sér ekki fært á að spila. Mótið er sérstaklega veglegt eins og vanalega og [...]

Yfirferð formanns

2023-08-04T13:47:45+00:0004.08.2023|

Nú er farið að síga á seinni hluta golfvertíðarinnar sem byrjaði seint en mun vonandi verði lengri í hinn endann. Mikið hefur gengið á en eins og öllum er kunnugt komu vellirnar okkar verulega illa undan vetri og gríðarleg vinna og orka fór í að reyna að koma honum í eðlilegt horf.  Margt gott hefur áunnist [...]

Go to Top