Axel Bóasson á Challenge Tour!

2023-10-20T14:03:31+00:0020.10.2023|

Atvinnumaðurinn og Keiliskylfingurinn Axel Bóasson var rétt í þessu að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðina(Challenge Tour), næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu Lokamót Nordic League kláraðist í dag og fyrir mótið var Axel í fimmta sæti stigalistans, en fimm efstu á stigalistanum vinna sér inn keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni á næsta tímabili. Lokahringur mótsins átti að fara fram í [...]

Jólahlaðborð Keilis 2023

2023-10-16T09:47:37+00:0016.10.2023|

Við ætlum að standa fyrir Jólahlaðborði Keilis í golfskálanum okkar laugardaginn 25. Nóvember n.k.  Einungis félagsmenn og gestir þeirra geta skráð sig á þetta kvöld. Matseðillinn er glæsilegur og er haldið í samstarfi við NOMY veisluþjónustu. Verð á manninn í matinn er 10.900 krónur. Skráning fer fram á vikar@keilir.is Þá bendum við einnig á það að [...]

Úrslit úr Opna NIKE 2023

2023-09-25T09:47:55+00:0025.09.2023|

Opna NIKE fór fram á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag. Halda átti mótið upphaflega laugardaginn 16. september, en veðurguðirnir sáu til þess að mótið var spilað viku síðar. Gríðarlegur áhugi var á mótinu og þáttakan eftir því. Alls tóku 160 manns þátt. Spilað var tveggja manna Texas Scramble og veitt voru verðlaun fyrir efstu 10 sætin ásamt nándarverðlaunum [...]

Bændaglíman 2023

2023-09-26T09:05:20+00:0021.09.2023|

Þá er komið að hinni árlegu Bændaglímu. Mótið hefur fest sig í sessi sem ákveðið slútt í mótahaldi og því tilvalið að taka þátt og hafa gaman. Keppnisfyrirkomulag: 2 manna Texas Scramble Bændurnir þetta árið verða þau Róbert Sævar Magnússon og Berglind Guðmundsdóttir Ræst verður út af öllum teigum klukkan 14:00 Boðið verður upp á Irish [...]

Go to Top