Guðmundur Óskarsson býður sig fram til formanns Keilis

2023-11-27T11:34:27+00:0025.11.2023|

Kæri félagi. Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formanns Keilis á komandi aðalfundi og leita eftir stuðningi þínum. Síðan 1998 hef ég verið meðlimur í Keili og setið í stjórn félagsins frá 2013, sem gjaldkeri frá 2015. Þetta hafa verið skemmtileg ár og hef ég notið þess að vinna með öflugum hópi starfsfólks og [...]

Guðbjörg Erna kveður sem formaður Keilis

2023-11-25T11:01:01+00:0025.11.2023|

Senn líður að aðalfundi Keilis og hefur Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir ákveðið að bjóða sig ekki fram til áframhaldandi formennsku. Hún hefur sitið í stjórn frá árinu 2014 og verið formaður frá árinu 2018. ”Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur og lærdómsríkur tími, mikil uppbygging átt sér stað og starfið og umgjörðin í sífelldri þróun og [...]

Kveðja frá Golfklúbbnum Keili  

2023-11-21T15:36:58+00:0022.11.2023|

Við Keilisfélagar minnumst Sigurbergs Sveinssonar fyrst og fremst af hlýhug og virðingu en einnig með miklu þakklæti fyrir það óeigingjarna starf sem hann vann fyrir Keili.   Sigurbergur var í framvarðarsveit ungra stofnenda Keilis og barðist ötullega fyrir tilvist golfvallar á Hvaleyrinni strax á upphafsárum klúbbsins. Sigurbergur átti hugmyndina að þeim möguleika að fá Hvaleyrina undir golfvöll [...]

Aðalfundur Keilis 2023

2023-11-20T14:38:54+00:0020.11.2023|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2023 verður haldinn miðvikudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreyting (engar breytingar) – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili [...]

Go to Top