Kveðja frá Veitingasölunni

2024-11-07T10:35:45+00:0007.11.2024|

Nú er veturinn genginn í garð á okkar fallega landi og veitingasölunni formlega lokað. Nú er annað sumarið hjá okkur í veitingasölunni liðið og langar okkur að þakka ykkur kæru kylfingar fyrir frábærar móttökur í sumar og takk fyrir að taka vel í það sem við erum að gera. Við höldum ótrauð áfram að þróa veitingasöluna [...]

Hvaleyrarvöllur kominn í TrackMan

2024-11-07T10:29:23+00:0007.11.2024|

Núna er Hvaleyrarvöllur kominn í TrackMan hermana í Hraunkoti. Um er að ræða “Beta” útgáfu af vellinum og getum við því ennþá komið með tillögur að hlutum sem við teljum krefjast lagfæringar. Því er völlurinn einungis aðgengilegur í hermunum í Hraunkoti á meðan “beta” útgáfunni stendur. Við hvetjum alla félagsmenn til að bóka sér tíma í [...]

Útskriftarferð PGA Golfkennaranema

2024-10-18T12:35:40+00:0017.10.2024|

Vilt þú fara með í útskriftarferð PGA golfkennaranema? Þar eigum við þrjá fulltrúa Keilis, þá Bjarna Frostason, Gunnar Geir Gústafsson, Ísak Jasonarson og Rúnar Arnórsson. Þeir eru að bjóða öllum sem hafa áhuga á að slást í för með þeim í þessa frábæru ferð. Ferðin er á frábæru tilboði þar sem golfkennsla er innifalin hjá öllum [...]

Lokun Hvaleyrarvallar – Veitingasalan áfram opin

2024-10-14T15:09:33+00:0014.10.2024|

Þá er komið að því að loka Hvaleyrarvelli fyrir veturinn. Frost hefur myndast í jörðu og erfitt að sjá fram á að það muni fara úr því sem komið er. Sveinskotsvöllur verður opin áfram inná sumarflatir og látum við tímann leiða í ljós hvenær verður sett inn á vetrarflatir þar. Vallarstarfsmenn vilja þakka félagsmönnum fyrir sumarið [...]

Go to Top