Fjórir kylfingar úr Keili í æfingahóp GSÍ á Spáni

2024-01-23T10:04:24+00:0023.01.2024|

Fjórir Keilismenn dvöldu á Spáni síðastliðna viku með landsliði Íslands í golfi. Hópurinn samanstóð af 33 leikmönnum og 8 þjálfurum sem valdir voru af Ólafi Birni Loftssyni landsliðsþjálfara, þar af voru 6 atvinnukylfingar. Kylfingar Keilis í þessari ferð voru atvinnukylfingurinn Axel Bóasson, landsliðskylfingurinn Daníel Ísak Steinarsson, unglingalandsliðskylfingurinn Hjalti Jóhannson og fyrrum landsliðskylfingur og ný ráðinn afreksþjálfari [...]

Birgir Björn nýr afreksþjálfari Keilis

2024-01-12T11:13:31+00:0011.01.2024|

Birgir Björn Magnússon hefur verið ráðinn sem nýr afreksþjálfari Keilis. Birgir er Keiliskylfingur í húð og hár og hefur hann æft og keppt undir merkjum Keilis síðan á ungaaldri sem og verið fastamaður í landsliðshópum Íslands. Hann hefur starfað sem þjálfari hjá Southern Illinois háskólanum í Bandaríkjunum síðastliðin tvö ár en hefur nú ákveðið að koma [...]

Þorrablót Keilis 2024

2024-01-12T11:13:51+00:0005.01.2024|

Þá er komið að hinu árlega þorrablóti Keilis sem haldið verður á Bóndadaginn, 26. janúar. Blótið á sér langa sögu hjá klúbbnum en fór hallandi fæti á covid tímum. Núna ætlum við að endurvekja þessa skemmtilegu hefð og verður þetta ekkert slor í ár! Blótstjóri verður enginn annar en Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Húsið [...]

Go to Top