Kveðja frá Golfklúbbnum Keili

2024-04-10T09:36:09+00:0011.04.2024|

Við Keilisfélagar minnumst Baldvins Jóhannssonar af miklum hlýhug. Honum fylgir hafsjór af hlýjum minningum um góða tíma, hlátur og söng og þá ekki síður um sterkar skoðanir á öllu sem viðkom okkur hér í Keili og á hinu pólitíska sviði. Balli kynntist golfinu þegar hann starfaði enn við járnabindingar og tók hann golfið föstum tökum svo [...]

Balli Jó kveður

2024-04-03T15:43:48+00:0003.04.2024|

Það var á annan í páskum að gamall Keilisfélagi og starfsmaður Baldvin Jóhannsson féll frá 86 ára að aldri. Balli einsog hann var kallaður er mörgu Keilisfólki vel kunnugur, enn það má segja það að Balli hafi verið nánast húsgagn hér á Hvaleyrarvelli í hjartnær 40 ár. Baldvin sinnti mörgum störfum á vegum Keilis allt frá [...]

Nýtt teigakerfi.

2024-04-02T11:20:25+00:0002.04.2024|

Það hefur líklega ekki farið fram hjá nokkrum félagsmanni í Keili að Hvaleyrarhluti vallarins hefur tekið miklum breytingum á síðustu misserum.  Nú hillir undir lok þessara miklu framkvæmda þó áfram verði unnið á breytingum á teigum og ýmsum lagfæringum. Samfara opnun í vor á endurbættri Hvaleyri, samkvæmt hönnun Mackenzie & Ebert, munum við taka upp númerakerfi [...]

Go to Top