Birgir Björn nýr íþróttastjóri Keilis

2024-11-19T14:25:32+00:0019.11.2024|

Birgir Björn Magnússon hefur verið ráðinn sem íþróttastjóri Keilis. Birgir hóf störf hjá klúbbnum sem afreksþjálfari í byrjun þessa árs og hefur einnig sinnt starfi íþróttastjóra síðustu mánuði. Birgir mun því fara fyrir öllu íþróttastarfi Keilis og halda áfram að móta og bæta starfið. "Það er frábært að fá mann eins og Birgi inn í þetta [...]

Keilir fékk sjálfbærniverðlaun GSÍ

2024-11-19T13:59:07+00:0019.11.2024|

Á nýafstöðnum formannafundi GSÍ var tilkynnt að Golfklúbbnum Keili hlotnast sá heiður að fá umhverfisverðlaun Golfsambands Íslands fyrir framúrskarandi framlag sitt til umhverfisverndar og sjálfbærni í starfsemi sinni. Er þetta í annað sinn sem Keilir fær þessa viðurkenningu enn byrjað var að afhenda verðlaunin 2021. Verðlaunin voru afhent á Formannafundi sambandsins, þar sem GSÍ viðurkenndi störf [...]

Kveðja frá formanni

2024-11-18T13:18:58+00:0018.11.2024|

Kæru Keilisfélagar,   Nú þegar starfsárið 2024 er að líða undir lok vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábært samstarf og þátttöku í starfi Golfklúbbsins Keilis.   Þegar golftímabilið hófst var lokið við endurbætur á Hvaleyrarvelli, sem hafa í heildina gjörbreytt Hvaleyrarhluta vallarins til muna. Þessar breytingar hafa þegar skilað sér í betri upplifun fyrir kylfinga og styrkt [...]

Aðalfundur Keilis 2024

2024-11-18T13:11:20+00:0018.11.2024|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2024 verður haldinn þriðjudaginn 3. desember n.k. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30 Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis Lagabreytingar (sjá neðar í frétt) Stjórnarkosning Kosning endurskoðanda Kosning fulltrúa og varafulltrúa, sem Keilir er aðili að Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2025 Önnur mál [...]

Go to Top