Undankeppni Fjarðarbikarsins lokið

2022-06-14T15:04:16+00:0014.06.2022|

Undankeppni Fjarðarbikarsins lauk í gær. Breyting var á fyrirkomulagi í ár þar sem félagsmenn gátu tekið þátt þegar þeim hentaði dagana 6-13 júní. Um 80 manns tóku þátt og má segja að kylfingar þurftu sitt besta golf til að komast áfram í útsláttarkeppnina. Veitt eru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í punktakeppninni Haft verður samband við [...]

Úrslit úr Opna Ping Öldungamótinu

2022-06-08T10:40:47+00:0005.06.2022|

Opna PING mótið var haldið á Hvaleyrarvelli í dag. Það fylltist fljótt í mótið en langflestir komust að sem vildu. Veðrið lék við kylfinga framan af degi en svo setti rigning smá strik í reikninginn. Almenn ánægja var með daginn og viljum við þakka kylfingum fyrir þáttökuna. Úrslit urðu eftirfarandi: Besta skor karla: Sigurbjörn Þorgeirsson – [...]

Úrslit úr Opna Fótbolti.net mótinu

2022-05-21T19:44:37+00:0021.05.2022|

Opna Fótbolti.net mótinu lauk rétt í þessu. Góð mæting var í mótið og veðrið lék við kylfinga á frábærum Hvaleyrarvelli. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og eru veitt verðlaun fyrir fyrstu 20 sætin: 1. sæti: 61 högg - Melkorka Knútsdóttir og Þóra Kristín Ragnarsdóttir 2 sæti: 63 högg (betri á seinni 9) - Ari Magnús [...]

Go to Top