Upplýsingasíða Hvaleyrarbikarsins

2022-07-17T11:22:45+00:0014.07.2022|

Kæri keppandi,     Golfklúbburinn Keilir sem mótshaldari, leggur mikla áherslu á að umgjörð Hvaleyrarbikarsins verði sem best er á kosið. Aðbúnaður keppenda er þar ekki undanskilinn.   Öllum keppendum verður boðið í morgunmat fyrir fyrsta keppnisdaginn og verður  hann í boði frá klukkan 06:30-10:00.   Í Hraunkoti, æfingasvæði Keilis, verður slegið af grasi fyrir hringina alla daga mótsins og [...]

Úrslit úr Meistaramóti Keilis 2022

2022-07-09T22:34:58+00:0009.07.2022|

Meistaramóti Keilis lauk í kvöld á Hvaleyrarvelli en meistaramótið er stærsta mót sumarsins hjá klúbbnum.  Anna Sólveig Snorradóttir og Rúnar Arnórsson eru klúbbmeistarar Keilis árið 2022. Alls tóku 336 kylfingar þátt í ár og keppt var í tuttugu flokkum sem gefur ágæta mynd af því hversu umfangsmikið mótshaldið er. Mótið fór vel af stað en veðurguðirnir [...]

Úrslit úr Opna 66° Norður mótinu

2022-06-27T10:48:38+00:0025.06.2022|

Opna 66° Norður lauk rétt í þessu. Aðsóknin var með betra móti og alls tóku 155 manns þátt. Sólin skein og norðanáttin tók vel á móti þeim sem þreyttu glæsilegan Hvaleyrarvöll. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir daginn og sömuleiðis 66° Norður. Úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur Besta skor kvenna: Hrafnhildur Guðjónsdóttir 74 högg [...]

Go to Top