Glæsilegt vallarmet hjá Tómasi

2024-08-09T16:31:24+00:0009.08.2024|

Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur tók afgerandi forystu í karlaflokki á fyrsta keppnisdegi Hvaleyrarbikarsins í golfi í Hafnarfirði og setti um leið nýtt vallarmet á Hvaleyrarvelli. Tómas lék á 65 höggum í blíðskaparveðri og var á sjö höggum undir pari vallarins sem hefur verið breytt á síðustu árum. Fyrr í sumar voru tvær nýjar brautir teknar [...]

Þriðja hring aflýst í Unglingamóti Keilis

2024-08-01T13:42:27+00:0001.08.2024|

Því miður þá voru veðurguðirnir ekki að leika með okkur á lokaumferðinni í Unglingamóti Keilis þetta árið. Umferðinni var aflýst vegna óleikhæfs golfvallar og tveir hringir látnir gilda í mótinu. Úrslit urðu því þessi: Piltaflokkur Veigar Heiðarsson GA -7 137 högg Óliver Elí Björnsson GK -2 142 högg Markús Marelsson GK -1 143 högg Stúlknaflokkur Eva [...]

Axel hefur leik í Tékklandi á morgun

2024-06-13T11:46:44+00:0012.06.2024|

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hefur leik á Kaskáda Golf Challenge í Tékklandi á morgun, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Þetta verður önnur vikan í röð sem að Axel keppir á Áskorendamótaröðinni en í síðustu viku spilaði Axel á Challenge De Cadiz á Spáni. Við spurðum Axel um mótið síðustu viku en það var spilað á [...]

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Go to Top